eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Hjálp mín
Vers:
Ég hef augu mín fjallanna til
Hvaðan kemur mér hjálp?
Mín hjálp kemur Drottni frá
er skapaði himinn og jörð.
Því hann lætur þig ei hrasa við
né skriðna þinn fót
Því Drottinn gætir þín,
vörður þinn sefur ei neitt.
Brú:
Nú er Drottinn þinn vörður,
sem skuggi hann er
til hægri handar þér,
til hægri handar þér.
Því mun sólin ei vinna þér mein
eða tunglið um nótt.
Sál þína verndar hann
nú og að eilífu.
Kór:
Hjálp mín, hjálp mín, hjálp mín
Já, öll mín hjálp kemur Drottni frá.
Guðlaugur Gunnarsson felldi sálm 121 að laginu.
20. júlí 2016
My Help
Verse:
I will lift up mine eyes to the hills
From whence cometh my help,
My help cometh from the Lord,
The Lord which made Heaven and Earth.
He said He would not suffer thy foot,
Thy foot to be moved;
The Lord which keepeth thee,
He will not slumber nor sleep.
Bridge
Oh the Lord is thy keeper,
The Lord is thy shade
Upon thy right hand,
Upon thy right hand.
No, the sun shall not smite Thee by day,
Nor the moon by night,
He shall preserve thy soul
Even forever more.
Chorus:
My help, my help, my help,
All of my help cometh from the Lord.
(Written by Jackie Gouche Farris)