eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Sjá, hér ég bíð þín
Sjá, hér ég bíð þín, kom, bú í mér, ó Guð.
Blessun ég þrái frá þér
Umvef mig elsku, svo krjúpi ég á kné.
Kynnist ég Jesú meir og meir.
Kom, lifðu’ í mér! Líf mitt allt ég gef þér!
Lát anda þinn
mér lyfta upp á arnarvæng.
Guðlaugur Gunnarsson þýddi, Október 2001.
Eagle's wings
Here I am waiting, abide in me I pray,
Here I am longing for you.
Hide me in your love, bring me to my knees.
May I know Jesus more and more.
Come live in me, all my life take over.
Come breath in me,
And I will rise on eagle’s wings.
Ruben Morgan