Er ég krýp við þinn kross

Er ég krýp við þinn kross
þar kvölin mætir náð:
Elsku auðsýndir mér
er þú þoldir spott og háð

og mitt hjarta vannst,
þú mitt hjarta vannst.

Nú get ég
skipt á ösku fyrir fegurð
svo fyrirgefning krýni mig,
er faðma’ eg þínar náðarfætur
fellur byrði mín á þig
er ég krýp við þinn kross.

Er ég krýp við þinn kross
ég kraft og lækning finn.
Líf mér læturðu’ í té
þar sem laust þig dauði minn.

Nú fellur byrði mín á þig,
nú fellur byrði mín á þig
er ég krýp við þinn kross.

Guðlaugur Gunnarsson
5. ágúst 2008.

At The Foot Of The Cross (Ashes To Beauty)

At The Foot Of The Cross
where Grace And Suffering Meet
you Have Shown Me Your Love
through The Judgment You Received

and You've Won My Heart
yes You've Won My Heart

now I Can
trade These Ashes In For Beauty
and Wear Forgiveness Like A Crown
coming To Kiss The Feet Of Mercy
I Lay Every Burden Down
at The Foot Of The Cross

at The Foot Of The Cross
where I Am Made Complete
you Have Given Me Life
through The Death You Bore For Me

I'm Laying Every Burden Down
I'm Laying Every Burden Down
At the foot of the cross.

By Kathryn Scott