eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Praise you Lord
Praise you Lord, you gave freedom to me!
Praise you for acting when I'm praying!
Praise you for filling my life with your peace!
Praise you Lord, Thank you God. Come to me!
You bring us healing, you give sight to blind men,
give strength to paralized.
Lost people find in you true life and meaning
when you restore their lifes.
You gave your life to save us, you paid the ransom,
for any one of us.
You concored death and grave, you live forever!
Translated to english by Guðlaugur Gunnarsson 15/1/2014
Þökk þér Guð
Þökk þér Guð að þú frelsið mér gafst
þökk að þú bænum mínum svarar
þökk að þú gefur mér kærleik og frið
Þökkum þér, lofum þig, tignum þig.
Hann læknar sjúka gefur sjón þeim blinda
lamaður lækning fær.
Glataðar sálir öðlast líf og frelsi
er Drottinn snertir þær.
Hann saklaus leið á krossi fyrir allt mannkyn
já líka mig og þig.
Sigur er unninn gröfin tóm. Hann lifir!
Lag og texti: Óskar Einarsson