eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Loforðið
(Ég) Fer aldrei frá þér
finndu mig hjá þér
sama hve erfitt lífið er
Hlusta á hvað ég segi þér:
Hjá þér ég verð, ávallt!
Þá er voðinn vex
enga leið út úr vanda sérð,
Leita til mín, ég með þér er,
mátt þá hvísla bæn að mér,
hjá þér ég verð, ávallt!
(Ég) Fer aldrei frá þér
finndu mig hjá þér
sama hve erfitt lífið er
Hlusta á hvað ég segi þér:
Hjá þér ég verð, ávallt!
Er stormur æðir
mín ást þá flæðir
þá sé ég í öllu fyrir þér.
Heyr, hvað segi’ eg þér:
Hjá þér ég verð, ávallt!
Þá er voðinn vex
enga leið út úr vanda sérð
Leita til mín, ég með þér er,
mátt þá hvísla bæn að mér.
Hjá þér ég verð – ávallt!
Guðlaugur Gunnarsson þýddi
24. október 2011.
The promise
I’ll never leave you
neither forsake you
no matter what you’re going throug
I have good news for you:
I’ll be with you – always
And when trouble comes
and there’s no other place to run
just look to me and I’ll be there
with a whisper of a prayer
I’ll be with you – always!
I’ll never leave you
neither forsake you
no matter what you’re going throug
I have good news for you:
I’ll be with you – always!
In stormy weather
he meets my pleasure
I want to take care of all your need
trust me when I speak
I’ll be with you – always
And when trouble comes
and there’s no other place to run
just look to me and I’ll be there
just a whisper of a prayer
I’ll be with you – always
Andraé Chrouch