eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Ennþá stend ég
Vers 1
Þú gafst mér þor að trúa á
að gæsku þína fengi‘ að sjá.
Og hefði ég ei haft þig þá
hér við mína hlið, hvar væri ég?
Viðlag
Ef ekki ég þekkti þá ást er þú berð
ekki veit ég hvar ég væri‘ í dag.
Og án þinnar gæsku ég gæti‘ ekki sagt:
Ennþá stend ég!
Ef náð þína‘ og miskunn ég mætti‘ ekki fá
mér er ljóst: ég hefði gefist upp.
Og án þinnar gæsku ég gæti‘ ekki sagt:
Ennþá stend ég, en fyrir miskunn Guðs!
Vers 2
Þér færi mína þakkarfórn
og fel þér hjartans æðstu stjórn.
Því hefði ég ei haft þig enn
hér við mína hlið, hvar væri ég?
Viðlag
Sálmur x 2
Minn sterki klettur Kristur er,
því komi flóð ei sandur ber.
Minn sterki klettur Kristur er,
en fyrir miskunn Guðs!
Brú x2
Ennþá stend ég!
Ennþá stend ég!
Ennþá stend ég,
en fyrir miskunn Guðs!
Viðlag
Brú
Guðlaugur Gunnarsson þýddi
20. janúar 2016.
Still standing
Verse1
You gave me courage to believe
That all Your goodness I would see
And if it had not been for You
standing on my side, where would I be?
Chorus
If not for your goodness, If not for your grace
I don't know where I would be today
If not for your kindness, I never could say:
I'm still standing
If not for your mercy, If not for your Love
I most likely would have given up
If not for your favour I never could say:
I'm still standing, but by the grace of God
Verse2
To You I lift my offering
And set my heart on higher things
For if it had not been for You
Standing on my side, where would I be?
Chorus
Hymn x 2
On Christ the solid rock I stand
All other ground is sinking sand
On Christ the solid rock I stand
But by the grace of God
Bridge x2
I'm still standing!
I'm still standing!
I'm still standing,
But by the grace of God!
Viðlag
Brú