Tendra ljósið

Tendra ljósið
fyrir gamlan mann sem starir
út um gluggans frosna gler.

Tendra ljósið
fyrir konu sem í einsemd
eyðir jólum sífellt eins,

fyrir barn sem þarf meira
en gjöf fær því veitt.

Tendra ljósið!
Lýs upp nótt!
Lýs upp heim!
Lýs upp hjarta fólks!
Tendra ljós fyrir mig.
Ég tendra ljós fyrir þig.

Tendra ljósið
fyrir hungraða án húsþaks,
skjól gegn kuldanæðingi.

Tendra ljósið
fyrir brotnar, gleymdar sálir,
gefi jólin hlýju þeim.

Ljúkum augunum upp
að þau lýsi upp nótt!

Tendra ljósið!
Lýs upp nótt!
Lýs upp heim!
Lýs upp hjarta fólks!
Tendra ljós fyrir mig.
Ég tendra ljós fyrir þig.

Og þessi tími vetrarins
sé þrunginn friði Guðs á jörð,
svo lærum við að lifa’ á betri hátt.
Og með sérhverjum loga lýst
lært við getum víst
að ást er besta gjöf
sem gefið getum við.

Tendra ljósið!
Lýs upp nótt!
(Lýs upp heim!)
Lýs upp heim!
(Lýs upp hjarta fólks!)
Lýs upp hjarta fólks!
Tendra ljós fyrir mig
Ég tendra ljós fyrir þig.
Tendra ljósið! (ó, já)
Lýs upp nótt! (allir þurfa ljós að sjá)
Lýs upp heim!
Lýs upp hjarta fólks!
Tendra ljós fyrir mig
Ég tendra ljós fyrir þig.
Tendra ljós fyrir mig
Ég tendra ljós fyrir þig.
Tendra ljós fyrir mig
Ég tendra ljós fyrir þig.

Guðlaugur Gunnarsson þýddi,
6. nóvember 2013.

Light a candle

light a candle
for the old man who sits staring
out a frosty windowpane

light a candle
for the woman who is lonely
and every Christmas is the same

for the children who need
more than presents can bring

light a candle
light the dark
light the world
light a heart or two
light a candle for me
I'll light a candle for you

light a candle
for the homeless and the hungry
a little shelter from the cold

light a candle
for the broken and forgotten
may the season warm their souls

can we open our eyes
to shine through the dark

light a candle
light the dark
light the world
light a heart or two
light a candle for me
I'll light a candle for you

and in this special time of year
may peace on earth surround us here
and teach us there's a better way to live
and with every (every) flame that burns
we must somehow learn
that love's the greatest gift
that we could ever give.....

light a candle
light the dark
(light the world)
light the world
(light a heart or two)
light a heart or two
light a candle for me
i'll light a candle for you
light a candle (oh yea)
light the dark (everybody needs a light)
light the world
light a heart or two
light a candle for me )
I'll light a candle for you
light candle for me
I'll light a candle for you
light a candle for me
I'll light a candle for you

-- avalon
CAMPBELL, WARRYN / SAVAGE, TAMARA / ATKINS-CAMPBELL, TRECINA / ATKINS-CAMPBELL, ERICA MONIQUE / SMITH, JOHN T