eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Ég fylgi þér
Þú umgekkst þann sem ekkert var,
hvern auman, sjúkan mann.
Það væri sorg ef reynist satt
ég sjálfur sniðgeng hann.
Þú gafst mér gjafir, ert mér hlíf,
þú gafst mér dauðum eilíft líf.
Ætti ég ekki öðrum það fús að gefa?
Kór:
Svo ég –
fylgi þér heim þar sem fjölskylda’ er brotin.
Fylgi þér um allan heim
og bæti úr skorti og fátækt og fjötrum, Guð,
fylgi þér um allan heim.
Þú færð minn fót og hönd að gjöf
að flytja ríki þitt
um heimsins horn og veröld vítt
uns verki lýkur því.
Því trú án verka dæmd er dauð.
Þú dóst á krossi, leiðst þar nauð.
Svo ætti ég ekki öðrum frá því að segja?
Kór (X2)
Brú:
Ég gef sjálfan mig.
Ég gef sjálfan mig.
Ég gef sjálfan mig ... þér, Guð.
Og ég gef sjálfan mig.
Já, ég gef sjálfan mig.
Já, ég gef sjálfan mig ... þér, Guð.
Kór (X2)
Guðlaugur Gunnarsson þýddi
18. október, 2011
Follow You
You lived among the least of these
The weary and the weak
And it would be a tragedy
for me to turn away.
All my needs you have supplied.
When I was dead you gave me life.
How could I not give it away so freely?
Kór:
And I'll –
follow you into the homes that are broken.
Follow you into the world.
I‘ll Meet the needs for the poor and the needy, God.
Follow you into the World.
Use my hands, use my feet
To make your kingdom come
Through the corners of the earth
Until your work is done
'Cause Faith without works is dead
And on the cross your blood was she'd
So how could I not give it away so freely?
Kór (X2)
Brú:
I give all myself.
I give all myself
I give all myself... to you.
And I give all myself.
Yes, I give all myself.
And I give all myself... to you.
Kór (X2)
Leeland