Um eilífð

Við þökkum þér Drottinn og dýrðar Guð.
Þín miskunn varir um eilífð!
Þú góður ert, út um gjörvöll lönd.
Þín miskunn varir um eilífð!
Syng lof og dýrð! x2

Með hönd þinni sterkri sem útrétt er
Þín miskunn varir um eilífð!
þú gefur líf þeim sem gefast þér.
Þín miskunn varir um eilífð!
Syng lof og dýrð! x2

Viðlag:
Um eilífð ertu traustur!
Um eilífð áttu styrk!
Um eilífð Guð með okkur,
um aldir og æfi!
Um eilífð ertu traustur!
Um eilífð áttu styrk!
Um eilífð Guð með okkur,
um aldir og æfi, um eilífð!

Frá sólarupprás til sólarlags.
Þín miskunn varir um eilífð!
Þín náð mér nægir til hinsta dags.
Þín miskunn varir um eilífð!
Syng lof og dýrð! x2

Um eilífð ertu traustur!
Um eilífð áttu styrk!
Um eilífð Guð með okkur,
um aldir og æfi!
Um eilífð ertu traustur!
Um eilífð áttu styrk!
Um eilífð Guð með okkur,
um aldir og æfi, um eilífð!

Þín miskunn varir um eilífð! x12
Syng lof og dýrð! x2

Um eilífð ertu traustur!
Um eilífð áttu styrk!
Um eilífð Guð með okkur,
um aldir og æfi!
Um eilífð ertu traustur!
Um eilífð áttu styrk!
Um eilífð Guð með okkur,
um aldir og æfi!
Um eilífð ertu traustur!
Um eilífð áttu styrk!
Um eilífð Guð með okkur,
um aldir og æfi, um eilífð!
Um eilífð!

Guðlaugur Gunnarsson þýddi
27. ágúst 2012.

Forever

Give thanks to the Lord, our God and King
His love endures forever,
For he is good, he is above all things
His love endures forever
Sing praise, sing praise, x2

With a mighty hand and outstretched arm
His love endures forever
For the life that’s been reborne
His love endures forever
Sing praise, sing praise, x2

Viðlag :
Forever God is faithful,
Forever God is strong,
forever God is with us
forever and ever.
Forever God is faithful,
Forever God is strong,
forever God is with us
forever and ever, forever.

From the rising to the setting sun
His love endures forever
By the grace of God we will carry on
His love endures forever
Sing praise, sing praise, x2

Forever God is faithful,
Forever God is strong,
forever God is with us
forever and ever.
Forever God is faithful,
Forever God is strong,
forever God is with us
forever and ever, forever.

His love endures forever x 12
Sing praise, sing praise, x2

Forever God is faithful,
Forever God is strong,
forever God is with us
forever and ever.
Forever God is faithful,
Forever God is strong,
forever God is with us
forever and ever.
Forever God is faithful,
Forever God is strong,
forever God is with us
forever and ever, forever.
Forever!


Chris Tomlin

Davíðssálmur 136.