eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Meiri en allt sem angrar
COUNTRY ÚTGÁFA
Meiri en allt sem angrar
meiri en ótti minn
Guð er meiri en mögnuð fjöllin
sem ég mikla fyrir mér.
Meiri en gátur mínar
meiri en hvað sem er
Guð er meiri en mögnuð fjöllin
sem ég mikla fyrir mér.
Þegar í dimmum dölum
ég dapur týni slóð
Guð er meiri en mögnuð fjöllin
sem ég mikla fyrir mér.
Allt þegar er svo ruglað
ekkert ég skilið fæ
Guð er meiri en mögnuð fjöllin
sem ég mikla fyrir mér.
Meiri en allt sem angrar
meiri en ótti minn
Guð er meiri en mögnuð fjöllin
sem ég mikla fyrir mér.
Meiri en gátur mínar
meiri en hvað sem er
Guð er meiri en mögnuð fjöllin
sem ég mikla fyrir mér.
Meiri en allt sem ógnar
með efasemd og eymd
Guð er meiri en mögnuð fjöllin
sem ég mikla fyrir mér.
Einnig er upp úr slitnar,
allt virðist fara í hnút
Guð er meiri en mögnuð fjöllin
sem ég mikla fyrir mér.
Meiri en allt sem angrar
meiri en ótti minn
Guð er meiri en mögnuð fjöllin
sem ég mikla fyrir mér.
Meiri en gátur mínar
meiri en hvað sem er
Guð er meiri en mögnuð fjöllin
sem ég mikla fyrir mér.
Meiri en allt sem angrar
meiri en ótti minn
Guð er meiri en mögnuð fjöllin
sem ég mikla fyrir mér.
Meiri en gátur mínar
meiri en hvað sem er
Guð er meiri en mögnuð fjöllin
sem ég mikla fyrir mér.
Guðlaugur Gunnarsson þýddi 7/11/2018
REAGGY ÚTGÁFA:
Ef ég fer um dimma dali
og ég dapur týni slóð
ég hrópa hátt til Drottins
því Guð heyrir mína bón.
Hann mælti: Ég er með þér,
á mig þú treysta skalt.
Þurrka‘af augum öll mín tár
ég augun til fjalla hef.
Meiri en allt sem angrar
meiri en ótti minn
Guð er meiri en mögnuð fjöllin
sem ég mikla fyrir mér.
Meiri en gátur mínar
meiri en hvað sem er
Guð er meiri en mögnuð fjöllin
sem ég mikla fyrir mér.
(Og) Ef á ferð mig grípur freisting
svo mér förlast andleg sýn
Þá ég hrópa hátt til Drottins
er ég helga mig í bæn
Hans friður þá mig fyllir
svo fölnar vandi minn
Því minn Drottinn vandann veit,
hjá mér vakir hverja tíð.
Meiri en allt sem angrar
meiri en ótti minn
Guð er meiri en mögnuð fjöllin
sem ég mikla fyrir mér.
Meiri en gátur mínar
meiri en hvað sem er
Guð er meiri en mögnuð fjöllin
sem ég mikla fyrir mér.
x3
Guðlaugur Gunnarsson þýddi 7/11/2018
Bigger than all my problems
Bigger than all my problems,
bigger than all my fears;
God is bigger than any mountain
that I can or can not see.
Bigger than all my questions,
bigger than anything;
God is bigger than any mountain
that I can or can not see.
Bigger than all the shadows
that fall across my path,
God is bigger than any mountain
that I can or can not see.
He's bigger than all the confusion,
bigger than anything;
God is bigger than any mountain
that I can or can not see.
Bigger than all my problems,
bigger than all my fears;
God is bigger than any mountain
that I can or can not see.
Bigger than all my questions,
bigger than anything;
God is bigger than any mountain
that I can or can not see.
Bigger than all the giants
of pain and unbelief;
God is bigger than any mountain
that I can or can not see.
Bigger than any hangups,
bigger than anything;
My God is bigger than any mountain
that I can or can not see.
Bigger than all my problems,
bigger than all my fears;
God is bigger than any mountain
that I can or can not see.
Bigger than all my questions,
bigger than anything;
God is bigger than any mountain
that I can or can not see.
Bigger than all my problems,
bigger than all my fears;
God is bigger than any mountain
that I can or can not see.
Bigger than all my questions,
bigger than anything;
God is bigger than any mountain
that I can or can not see.
In the midst of all my problems
in the midst of all my fears
I cry to my savior
and he heard my every prayer.
He saig: I‘m with you always
on me you can depend
so I wipe my weeping eyes
and I look towards the sky.
Bigger than all my problems,
bigger than all my fears;
God is bigger than any mountain
that I can or can not see.
Bigger than all my questions,
bigger than anything;
God is bigger than any mountain
that I can or can not see.
So when I‘m tempted on my journey
and my mind began to sway
I just call unto my savior
in the sweet hour of prayer.
His presence overflow me
my problems fade away
cause my master knows my care
and he‘s with me everywhere
Bigger than all my problems,
bigger than all my fears;
God is bigger than any mountain
that I can or can not see.
Bigger than all my questions,
bigger than anything;
God is bigger than any mountain
that I can or can not see.