eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Ljós frá hans jötu
Heill þér, kæri konungsson!
Látum kveða við okkar lofsöng.
Heill þér, okkar leiðarljós,
okkur lýsti veg til Guðs sonar.
Halle, hallelúja!
Halle, hallelúja!
Halle, hallelúja!
Halle, hallelúja!
Komum, ljósið lýsir skært.
Sjáið, ljósið skín frá hans jötu.
Krjúpum, sjáum barnið kært,
köstum ótta burt og hann lofum!
Heill þér, kæri konungsson!
Látum kveða við okkar lofsöng.
Heill þér, okkar leiðarljós,
okkur lýsti veg til Guðs sonar.
Halle, hallelúja!
Halle, hallelúja!
Halle, hallelúja!
Halle, hallelúja!
Heill þér, kæri konungsson!
Látum kveða við okkar lofsöng.
Heill þér, okkar leiðarljós,
okkur lýsti veg til Guðs sonar.
Halle, hallelúja!
Halle, hallelúja!
Halle, hallelúja!
Halle, hallelúja!
Guðlaugur Gunnarsson þýddi,
25. október 2014
Light Of the Stable
Hail, hail to the newborn King
Let our voices sing Him our praises
Hail, hail to the Guiding Light
That brought us tonight to our Savior
Halle, Hallelujah
Halle, Hallelujah
Halle, Hallelujah
Halle, Hallelujah
Come now, let it shine so bright
To the knowing Light of the Stable
Kneel close to the Child so dear
Cast aside your fear and Be Thankful
Hail, hail to the newborn King
Let our voices sing Him our Praises
Hail, hail to the Guiding Light
That brought us tonight to our Savior
Halle, Hallelujah
Halle, Hallelujah
Halle, Hallelujah
Halle, Hallelujah
Hail, hail to the newborn King
Let our voices sing Him our Praises
Hail, hail to the Guiding Light
That brought us tonight to our Savior
Halle, Hallelujah
Halle, Hallelujah
Halle, Hallelujah
Halle, Hallelujah
Steve Rhymer and Elizabeth Rhymer.