eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Þú getur treyst á mig
Þú getur treyst á mig, Jesús!
Þú getur treyst á mig, Jesús!
Ég veit þú þarfnast einhvers.
Ég veit þú þarfnast einhvers.
Þú þarft að nota einhvern, Guð,
Þú getur treyst á mig!
Á uppskerutíð, Guð,
er þitt verkafólk fátt!
Við heitum af hjarta þér nú
að hlýða og trúa’ á þinn mátt, Guð.
Við boðum skýrt þitt nafn
og blygðumst okkar aldrei neitt, Guð.
Ég veit þú þarfnast einhvers.
Ég veit þú þarfnast einhvers.
Þú þarft að nota einhvern, Guð,
Þú getur treyst á mig!
Já, fjöldinn er af fólki
sem frétti adrei neitt um þig, Guð.
Vandamál glímir það við,
vonlaust telur sig, Guð.
Nú vil ég færa því þá von
sem þú veittir mér, Guð.
Ég veit þú þarfnast einhvers.
Ég veit þú þarfnast einhvers.
Þú þarft að nota einhvern, Guð,
Þú getur treyst á mig!
Guðlaugur Gunnarsson þýddi,
júní 2001.
You can depend on me
You can depend on me, Jesus.
You can depend on me, Jesus.
I know you need somebody,
I know you need somebody,
You gotta have somebody, Lord,
You can depend on me.
So many, many people,
they never ever heard of you, Lord.
So many problems they have,
they think they can't get through, Lord.
But you can do the same for them as you did for me, Lord.
I know you need somebody,
I know you need somebody,
you gotta have somebody, Lord,
you can depend on me.
The harvest is ripe, Lord, but the labourers are few.
We make you this promise right now,
that we'll do what you want us to do, Lord.
We're gonna speak your name and never ever be ashamed, Lord.
I know you need somebody,
I know you need somebody,
you gotta have somebody, Lord.
You can depend on me.
Andraé Chrouch