eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Söngur ömmu
Sjö ára ég mér tyllti’ á tá
milli trébekkjanna reyndi að sjá
er amma hún söng „Jesús kær, þökk sé þér“
Það féll ekki undir fögur hljóð
en ég fann þegar amma söng sitt ljóð
í fótum takt og fiðring inní mér.
Hún brosti út að eyrum þá
og alveg ljóst hvað vildi’ hún tjá:
Hún söng um eigið líf, það öruggt er.
(Viðlag:)
Jesús kær, þökk sé þér,
ó hve dásamleg dýrð bíður mín.
Jesús kær, þökk sé þér,
ó hve dásamleg dýrð bíður mín.
Nú allt er breytt sem áður var
og ömmu söngrödd er minningar
því eins og söng hún um, í dýrð hún er.
Og ef hún horfir ofan frá
það er mín von að sjái’ hún þá:
Ég túi’ á Drottin eins og kenndi’ hún mér.
Ef ég gæti aftur heyrt
er hún syngur undur kært
Guð ég þakkir færa myndi þér.
Jesús kær, þökk sé þér,
ó hve dásamleg dýrð bíður mín.
Jesús kær, þökk sé þér,
ó hve dásamleg dýrð bíður mín.
„Herra Jesús, hve indælt er mér
Það að elska og tilbiðja þig.
Ó, hve dýrðlegt að dvelja hjá þér,
Inn í dýrð Guðs er leiðir þú mig.“
Já, heyrið núna syngur hún með:
Jesús kær, þökk sé þér,
ó hve dásamleg dýrð bíður mín.
Jesús kær, þökk sé þér,
ó hve dásamleg dýrð bíður ...
... kær, þökk sé þér,
ó hve dásamleg dýrð bíður mín.
Jesús kær, þökk sé þér,
ó hve dásamleg dýrð bíður mín,
ó hve dásamleg dýrð bíður mín.
Guðlaugur Gunnarsson þýddi
4. febrúar 2012.
(með tilvísan í texta Sigurbjörns Sveinssonar:
„Herra Jesús, hve indælt er mér.“)
Mawmaw's Song (In The Sweet By And By)
Seven years old upon my knees
On the third row pew, trying to see
My grandmamma sing In the Sweet By and By
It wasn't the sweetest soundin' thing
But there's somethin' about when grandmamma sang
That moved your feet, stirred something up inside
To see her grin from ear to ear
One thing for sure was very clear
This wasn't just a song: It was her life
(Chorus:)
In the sweet by and by
We shall meet on that beautiful shore
In the sweet by and by
We shall meet on that beautiful shore
Now times have changed to say the least
My grandmamma's voice, a memory
Just like the old song said, she's on that shore
And if she's looking down on me
I hope she's proud of what she sees
Cause thanks to her I'm walkin' with the Lord
Oh to hear her once again
Wrap herself around that hymn
Lord, If I could just go back once more
In the sweet by and by
We shall meet on that beautiful shore
In the sweet by and by
We shall meet on that beautiful shore
There's a land that is fairer than day
By faith we can see it afar
For the Father waits over the way
To prepare us a dwelling place there
Oh I can hear her singing along
In the sweet by and by
We shall meet on that beautiful shore
In the sweet by and by
We shall meet on that beautiful ...
... sweet by and by
We shall meet on that beautiful shore
In the sweet by and by
We shall meet on that beautiful shore
We shall meet on that beautiful shore
Barry Graul & Bart Millard
(Tilvísun í sálm Sanford Fillmore Bennett (1836-1898) við lag Joseph P. Webster frá 1868)