Andinn sameinar okkur

Andinn sameinar okkur, eining Guð okkur gaf.
Andinn sameinar okkur, eining Guð okkur gaf
Öll við biðjum að eining breiðist yfir land og haf

Okkur vitni skal bera elska Guðs, elska Guðs
Okkur vitni skal bera elska Guðs

Saman höldum við áfram, hönd í hönd fram á slóð
Saman höldum við áfram, hönd í hönd fram á slóð
Saman flytjum þá frétt að Guð vill frelsa þessa þjóð

Okkur vitni skal bera elska Guðs, elska Guðs
Okkur vitni skal bera elska Guðs

Áfram störfum við saman, stöndum þétt öðrum hjá
Áfram störfum við saman, stöndum þétt öðrum hjá
Stöndum vörð um að reisn og virðing víki engum frá

Okkur vitni skal bera elska Guðs, elska Guðs
Okkur vitni skal bera elska Guðs

Ber vitni elska Guðs, ást Guðs, ást Guðs, ást Guðs.

Guðlaugur Gunnarsson þýddi, 19. október 2007.

We Are One In the Spirit

We are one in the Spirit, we are one in the Lord.
We are one in the Spirit, we are one in the Lord.
And we pray that all unity may one day be restored.

And they'll know we are Christians by our love, by our love,
Yes they'll know we are Christians by our love.

We will walk with each other, we will walk hand in hand.
We will walk with each other, we will walk hand in hand.
And together we'll spread the news that God is in our land.

And they'll know we are Christians by our love, by our love,
Yes they'll know we are Christians by our love.

We will work with each other, we will work side by side.
We will work with each other, we will work side by side.
And we'll guard each man's dignity and save each man's pride.

And they'll know we are Christians by our love, by our love,
Yes they'll know we are Christians by our love.

They'll know us by our love!

Traditional