eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Minnisstæð jól
Minnisstæð jól
Logandi ljós
í skammdeginu skær
nú syngja börnin kær
og fagna’ er jólin færast nær.
Fágað og fægt.
Brátt ilmar grenigrein
og gjafir, ein og ein
og gleði hjartans er svo hrein.
En heita ósk ég á mér þá
undur jóla að sjá:
Viðlag:
Boðin að frelsari fæddur er mér
frið mér gefi og líka þér
Ó, Megi það verða’ að minnisstæðum jólum.
Gjöfin til okkar var Guðs einkason.
Gefum því öðrum og vekjum von.
Já, Megi það verða’ að minnisstæðum jólum.
Reynslunni rík:
Það breytist býsna margt,
að bera sumt er hart,
en eitt ég veit að eyðist vart:
Minningin mörg
er söngur sálma ber
og samvist vina er,
sú von er jólin vekja mér.
En heita ósk ég á mér þá
undur jóla að sjá:
Viðlag
Guðlaugur Gunnarsson
18.10.2009
Christmas to remember
Twinkling lights,
A chill is in the air
And carols everywhere
Close your eyes, it’s almost here
Candles and cards
And favorite movie scenes
The smell of evergreen
As special as it’s always been
And I have a dream or two
Maybe they will come true
Chorus:
Setting our hopes on a big snow tonight
We’ll wake up to a world of white
Its gonna be a christmas to remember
Light up the fire, play some Nat King Cole
Always sentimental and don’t you know
That Its gonna be a christmas to remember
I know it’s true
Time doesn’t stand still
Many things can change
But we know some things never will
The memories we share
The songs we always sing
The mystery of life
The hopefulness this season brings
And I have a dream or two
Maybe they will come true
Chorus
Amy Grant