eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Uppskeran á okkur kallar
Uppskeran á okkur kallar.
Öll skulum fara af stað.
Öll skulum fara og efla Guðs ríki.
Enginn sé iðjulaus þar.
Öll skulum fara af stað.
Kornskurðartíminn er kominn.
Komdu' á Guðs akur í dag.
Björgum til Guðsríkis dýrmætum gróðri.
Guð ætlar þér vissan stað.
Komdu' á Guðs akur í dag.
Berst okkur boð úr Guðs orði.
Boðskap þann breið út um lönd:
Ennþá er hliðið að himninum opið,
hjarta þitt fel í Guðs hönd.
helg’ honum líf þitt og önd.
Uppskeran á okkur kallar,
ört nálgast heims lokatíð.
Sá sem er vegurinn, sannleikur, lífið,
styrkir með kærleik sinn lýð.
Komdu og kalli hans hlýð!
Guðlaugur Gunnarsson þýddi
í mars 1993.
Åkrane kvitnar mot hausten
Åkrane kvitnar mot hausten.
No er det tid til å gå.
No er det tid til å byggja Guds rike,
ingen må ledige stå.
No er det tid til å gå.
No er det tid til å hausta.
Gå på Guds åker i dag.
Berga for himlen den kostbare grøda.
Kallet frå Gud står ved lag:
Gå på Guds åker i dag.
Tindrande klårt talar Ordet:
Ber denne bodskapen ut
"Enno står døra til himmelen open,
vend dykkar hjarto til Gud."
Ber denne bodskapen ut.
Åkrane kvitnar mot hausten.
Himmelens rike er nær.
Han som er sanninga, vegen og livet,
mønstrar med kjærleik sin hær.
Himmelens rike er nær!
T. Haldis Reigstad 1990, M: Sigvald Tveit 1990
Musikalske bilder fra norsk misjon, nr 17