eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Þú sem ert þyrstur
Þú sem ert þyrstur
og þarft nýjan kraft,
leitaðu’ í lækinn
leggðu hjartað í lífsins lind
svo að særindi og sorgir
skolist í burt
í hans miskunn og mildi
er þú mætir kærleik hans.
Syngjum:
Kom, ó Jesús, kom! x3
Helgur andi, kom! x3
Guðlaugur Gunnarsson þýddi
18. ágúst 2009
All who are thirsty
All who are thirsty
All who are weak
Come to the fountain
Dip your heart in the stream of life
Let the pain and the sorrow
Be washed away
In the waves of his mercy
As deep cries out to deep
(we sing)
Come Lord Jesus come
[repeat 3 times]
Holy Spirit come
[repeat 3 times]
Words and Music by Brenton Brown and Glenn Robertson