eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Leyf mér að líta þig
Leyf mér að líta þig, Drottinn,
ljúk augum hjarta míns upp:
Leyf mér að sjá þig!
Leyf mér að sjá þig!
Sýndu vegsemd þína og vald,
voldug er þín dýrð og þinn ljómi!
Sýndu mér ást þína’ og styrk
er syng ég: Heilagur er Drottinn!
Heilagur er Drottinn! - (Syngjum ...)
Heilagur er Drottinn! - (Því að ...)
Heilagur er Drottinn!
Leyf mér að sjá þig!
Guðlaugur Gunnarsson þýddi 4.4.2006.
Open the eyes of my heart
Open the eyes of my heart, Lord
Open the eyes of my heart.
I want to see You,
I want to see You.
To see You high and lifted up
Shining in the light of Your glory
Pour out Your power and love
As we sing holy, holy, holy.
Holy, holy, holy
Holy, holy, holy
Holy, holy, holy
I want to see You.
Paul Baloche