eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Svona mætti Drottinn mér
Veikur segi: „Afl ég á!“
Allslaus segi: „Auð ég fann!“
Blindur segi: „Nú ég sé!
Svona mætti Drottinn mér.“
Viðlag:
Hósanna! Hósanna!
Lambi Guðs er fórnað var.
Hósanna! Hósanna!
Jesús dó en upp hann reis.
Út í fljótið fús ég veð,
fæ þar syndir þvegnar burt.
Blóð Guðs sonar býður mér
blessun, náð og kærleika.
Upp úr djúpri á ég stíg
inn í faðmlag frelsarans.
Syngja vil ég sigurlag.
Son Guðs, Jesús, frelsar mig.
Hósanna ...
Guðlaugur Gunnarsson þýddi
16. apríl 2009
What the Lord has done in me
Let the weak say, "I am strong."
Let the poor say, "I am rich."
Let the blind say, "I can see;
It's what the Lord has done in me."
CHORUS:
Ho-sanna, hosanna
to the Lamb that was slain.
Ho-sanna, hosanna,
Jesus died and rose a-gain.
In-to the river I will wade.
There my sins are washed a-way.
From the heavens mercy streams
Of the Saviour's love for me.
I will rise from waters deep
Into the saving arms of God.
I will sing salvation songs;
Jesus Christ has set me free.
Words and Music by Reuben Morgan