eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Ég lofa einan þig!
Guð, eftir lausn | til fjalla | ég lít.
Lausn mína’ og hjálp | frá einum | þér hlýt.
Frið þinn þú veitir | er vond gerist tíð.
Þú ert minn styrkur og von!
Þú kraft mér veitir, Guðs son.
Ég lyfti hönd og lofa einan þig!
Amen, Amen, Amen, Amen
Guðlaugur Gunnarsson þýddi
5. nóvember 2013
Total praise
Lord, I will lift | mine eyes | to the | hills
Knowing my help | is coming | from You
Your peace you give me | in time | of the storm
You are | the source of my strength
You are | the strength of my life
I lift my hands in total praise to you
Amen, Amen, Amen, Amen
Richard Smallwood
Ég hef augu mín til fjallanna,
hvaðan kemur mér hjálp?
2Hjálp mín kemur frá Drottni,
skapara himins og jarðar.
3Hann mun ekki láta fót þinn
skriðna,
vörður þinn blundar ekki.
4Nei, hann blundar ekki og sefur ekki,
hann, vörður Ísraels.
5Drottinn er vörður þinn,
Drottinn skýlir þér,
hann er þér til hægri handar.
6Um daga mun sólarhitinn ekki vinna þér mein
né heldur tunglið um nætur.
7Drottinn mun vernda þig fyrir öllu illu,
hann
mun vernda sál þína.
8Drottinn mun varðveita útgöngu þína og inngöngu
héðan í frá og að eilífu.