Tilbeiðsla á himnum

Verður ertu, þú lamb Guðs eina,
heilagt er nafnið þitt.
Þér við syngjum nýja söngva
náðarsæti þitt við.

Verður ertu, þú lamb Guðs eina,
heilagt er nafnið þitt.
Þér við syngjum nýja söngva
náðarsæti þitt við:

Heilagur er Drottinn!
Hans veldi varir stöðugt.
Hann var og er og koma mun.
Með allri sköpun syng ég
og upphef konunginn:
Þú ert mér allt, ó Guð,
þig einan ég tilbið!

Dýrð hans lýsir af öllum litum
elding leiftrar með þrumu.
Blessun og heiður, ásamt dýrð, valdi‘ og virðingu
sé veitt þér, konungur minn.

Heilagur er Drottinn!
Hans veldi varir stöðugt.
Hann var og er og koma mun.
Með allri sköpun syng ég
og upphef konunginn:
Þú ert mér allt, ó Guð,
þig einan ég tilbið!

Lotning, undrun og ótta vekur
nefnt sé aðeins þitt nafn.
Jesús, þitt nafn er máttugt, líf og mikill kraftur,
undur mikið það er.

Heilagur er Drottinn!
Hans veldi varir stöðugt.
Hann var og er og koma mun.
Með allri sköpun syng ég
og upphef konunginn:
Þú ert mér allt, ó Guð,
þig einan ég tilbið!

Guðlaugur Gunnarsson þýddi
10. janúar 2022

Sjá Opinberunarbók Jóhannesar 4.-5. kafla

Revelation song

Worthy is the Lamb who was slain
Holy, holy is He
Sing a new song to Him who sits on
Heaven's mercy seat

Worthy is the Lamb who was slain
Holy, holy is He
Sing a new song to Him who sits on
Heaven's mercy seat

Holy, holy, holy
is the Lord God Almighty
Who was and is and is to come
With all creation I sing
praise to the King of kings
You are my everything
and I will adore You

Clothed in rainbows of living color
Flashes of lightning rolls of thunder
Blessing and honor strength and glory and power be
To You the only wise King

Holy, holy, holy
is the Lord God Almighty
Who was and is and is to come
With all creation I sing
praise to the King of kings
You are my everything
and I will adore You

Filled with wonder awestruck wonder
At the mention of Your name
Jesus Your name is power, breath and living water
Such a marvelous mystery

Holy, holy, holy
is the Lord God Almighty
Who was and is and is to come
With all creation I sing
praise to the King of kings
You are my everything
and I will adore You,

Jennie Lee Riddle