Mikli Guð

Hér ég er,
auðmjúkt lýt ég einum þér,
umvafinn af náð þinni’ eg er.
Hér ég er,
synd mín hefur hvílt á mér,
hulinn blóði lambsins ég er.

Og nú ég veit
hin allramesta ást er mín
er léstu lífið þitt
sem lausnargjaldið mitt.

Við syngjum:
Mikli Guð! Drottinn Guð!
Þín náð mér nægir eins og ég er.
Allslaus þigg ég líf og frelsi frá þér.
Mikli Guð, Drottinn Guð!
Um eilífð hefur ást þín mér breytt
og í návist þinni ’ er miskunn mér veitt.

Hér ég er,
auðmjúkt tek ég við þinni ást
og endurgeld þótt verði’ að þjást.
Hér ég stend,
og veit þú ávallt elskar mig.
Eld þinn gef svo þrái ég þig!

Og nú ég veit
hin allramesta ást er mín
er léstu lífið þitt
sem lausnargjaldið mitt .

Við syngjum:
Mikli Guð! Drottinn Guð!
Þín náð mér nægir eins og ég er.
Allslaus þigg ég líf og frelsi frá þér.
Mikli Guð, Drottinn Guð!
Um eilífð hefur ást þín mér breytt
og í návist þinni ’ er miskunn mér veitt.


Guðlaugur Gunnarsson þýddi
2. ágúst 2009

Majesty (Here I Am)

Here I am, humbled by your Majesty
Covered by your grace so free
so Here I am, knowing I'm a sinful man
Covered by the blood of the Lamb

and Now I've found
the greatest love of all is mine
Since you laid down your life
The greatest sacrifice

Majesty, Majesty
Your grace has found me just as I am
Empty handed, but alive in your hands
We’re singing:
Majesty, Majesty
Forever I am changed by your love
In the presence of your Majesty

so Here I stand, humbled by the love that you give
Forgiven so that I can forgive
so Here I stand, knowing that I'm your desire
Sanctified by glory and fire

and Now I've found
the greatest love of all is mine
Since you laid down your life
The greatest sacrifice

Majesty, Majesty
Your grace has found me just as I am
Empty handed, but alive in your hands
We’re singing:
Majesty, Majesty
Forever I am changed by your love
In the presence of your Majesty



Stu Garrard/Martin Smith

Delirious