eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Máttugt nafn Jesú
Einn er okkar Drottinn, er við trúum á.
Eitt hans sannleiks orð við viljum tjá.
Einn er lífsins vegur er við göngum á.
Eitt er aðeins nafn, sem kraftinn á:
Því fyrir máttugt nafn Jesú,
fyrir blóðið Guðs lambs,
sigri hrósað við getum
fyrir hjálpráð lausnarans,
já, í krafti heilags anda,
fyrir styrkleika hans,
fyrir máttugt nafn Jesú,
fyrir dýrmætt blóðið Guðs lambs.
Án hans ekkert getum, veik við erum;
fyrir anda hans þó megnum allt.
Hulin blóði hans við réttlætt stöndum;
hyllum saman Jesú konungs nafn:
Þýtt af Guðlaugi Gunnarssyni
12.8.1994.
The strong name of Jesus
There is only one Lord that we cling to;
There is only one truth that we claim;
There is only one way that we walk in;
There is only power in one name.
And in the strong name of Jesus,
By the blood of the Lamb,
We are able to triumph;
We are able to stand,
In the power of His Spirit,
By the strength of His hand,
In the strong name of Jesus,
By the precious blood of the Lamb.
Though apart from Him, we can do nothing;
By His Spirit, we can all things
Covered by His blood, we are made righteous;
Lifting up the name Christ the King;
Claire Cloninger / Morris Chapman