Kyrie eleison

Fyrirgef mér,
Miskunn sýn mér.
Hey þá bæn, mitt lækna land
Lát gæsku þína iðrun vekja
Við mér tak á ný.

Háleitt nafn þitt er,
náð í hjarta þér.
Kyrie eleison.
Öllu ræður þú,
frelsar fyrir trú.
Kyrie eleison.
Fyrirgef mér,
Miskunn sýn mér, Drottinn Guð.

Hver ert þú, Guð,
sem náðar syndir manns,
að fyrirgefa fús,
yndi finnst að sýna miskunn?


Guðlaugur Gunnarsson þýddi
4. apríl 2018

Róm 4,2: Eða forsmáir þú hans miklu gæsku, þolinmæði hans og biðlund og lætur þér ekki skiljast að gæska Guðs vill leiða þig til afturhvarfs?

Kyrie Eleison

Lord have mercy
Christ have mercy
Hear our cry and heal our land
Let kindness lead us to repentance
Bring us back again

For Your Name is great
And Your heart is grace
Kyrie Eleison
Over all You reign
You alone can save
Kyrie Eleison
Lord have mercy
Christ have mercy on us now

Who is this God
Who pardons all our sin
So ready to forgive
You delight to show Your mercy

Songwriters: Matt Maher / Jason Ingram / Matthew James Redman / Chris Tomlin