Yfir lönd og landamæri

Yfir lönd og landamæri
er leið okkur fær.
Við vinnum þar hjá öðrum þjóðum
segjum þeim hver Jesús er.

Engin synd má okkur sigra
Ver stoð veikum kær.
Við breiðum út Guðs ást og miskunn
frá austri fjær til vesturs nær.

Uppskerunni inn við björgum
því enn dagur er.
Þótt sáum við með sorg og tárum
upp við skerum glaður her.

Brátt við lítum dýrð hans ljóma,
Guðs lamb, frelsarann,
er sækir hann frá öllum svæðum
þá sælu brúði er blóð hans vann.
Þá játum við hver Jesús er.
því Jesús Drottinn okkar er!


Guðlaugur Gunnarsson, 16. febrúar 2011

Cross Every Border

We will cross ev'ry border
Throw wide ev'ry door
Joining our hands across the nations
We'll proclaim "Jesus is Lord."

We will break sin's oppression
Speak out for the poor
Announce the coming of Christ's kingdom
From east to west and shore to shore

We will gather in the harvest
And work while it's day
Though we may sow with tears of sadness
We will reap with shouts of joy

Soon our eyes shall see His glory
The Lamb, our risen Lord
When He receaives from ev'ry nation
His bloodbought Bride
His great reward
Then we'll proclaim, "Jesus is Lord."
We shall proclaim, "Jesus is Lord!"

by Graham Kendrick ??