eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Hann þekkir mig
Ég á mér höfund
er hjarta mitt óf.
Og áður en veröld varð
ég var í huga hans.
Hann þekkir mig.
hann þekkir huga minn.
Hann sér hvert tár á kinn
og svarar minni bæn
Ég á mér föður,
ég er barnið hans
og aldrei hann fer mér frá
þótt fari ég af leið.
Guðlaugur Gunnarsson, 9/2/2011
He knows my name
I have a Maker
He formed my heart
Before even time began
My life was in his hands
He knows my name
He knows my every thought
He sees each tear that falls
And He hears me when I call
I have a Father
He calls me His own
He'll never leave me
No matter where I go
Tommy Walker