eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Fyrirgef mér
Jesús, gleymd mér eru
mörg þau orð er þú mér sagðir,
óljós orðin heit þín,
þau sem eitt sinn voru skýr.
Visku manna’ eg fylgi
þó að fyllist hjartað efa.
Fyrirgef mér vantrú.
Glæddu eld þinn enn á ný.
Fyrirgef mér!
Miskunn veit mér!
Fyrirgef mér, Drottinn!
Fyrirgef mér!
Miskunn veit mér!
Fyrirgef mér, Drottinn Guð!
Altari ég reisti,
þar sem eigur mínar tilbið.
Eins ég valdi leiðir
sem mig fjarlægt hafa þér.
Nú ég sný til baka,
aftur bið um miskunn þína.
Brot mín fyrirgef mér.
Vektu ást til þín á ný.
Ég hef þráð að kynnast
þér og þinni ljúfu miskunn
þar sem náðin streymir
eins og fljót sem þrýtur ei.
Í lotning þig ég nálgast
og ég finn að þú ert nærri.
Náð þín eilíf lýsir
eins og viti’ um dimma nótt.
Guðlaugur Gunnarsson þýddi
14.okt. 2004
Lord Have Mercy
Jesus, I’ve forgotten
the words that You have spoken
Promises that burned within
my heart have now grown dim
With a doubting heart I follow
the paths of earthly wisdom
Forgive me for my unbelief,
Renew the fire again
CHORUS
Lord have mercy
Christ have mercy
Lord have mercy - on me
I have built an altar
where I worship things of man
I have taken journeys
that have drawn me far from You
Now I am returning
to Your mercies ever flowing
Pardon my transgressions,
Help me love You again
REPEAT CHORUS
I have longed to know You
and Your tender mercies
Like a river of forgiveness
ever flowing without end
I bow my heart before You
in the goodness of Your presence
Your grace forever shining,
Like a beacon in the night
REPEAT CHORUS
Songwriters:
JONASZ, MICHEL/COEURIOT, MICHEL