Mitt ok er yndælt

Hélstu einhvern tíma' að engin væri leið,
og að allt þitt syndahaf þér drekkti' í vonleysi og neyð?
Hélstu' að byrðin sem þú borið hefur
brátt þér yrði um megn?
öllum væri sama, allt þér stæði gegn?


Kom til mín, þú sem ert þreyttur,
og þráir líf að fá
taktu ok mitt, ljúft og yndælt,
og eigðu hvíld mér hjá.
því mitt ok er yndælt x2
og mín byrði er létt. x2
Ég vil ávallt, barn mitt, bera þig
þótt bresti dimman á,
því mitt ok er yndælt x2
og mín byrði er létt. x2
Lengi hef ég þráð að segja þér
þú ert dýrmætt barnið mitt.
því mitt ok er yndælt x2
og mín byrði er létt.

Áttu erfitt? Varpa byrði þinni' af þér.
sértu þreyttur á að reyna á ný, ó kom og lær af mér,
veistu' að allt sem þráð þú hefur eða dreymt þig hefur um
fundið getur þú hjá mér, mitt elskað barn.

Guðlaugur Gunnarsson þýddi
4. mars 2006

My yoke is easy

Did you think that there would never be a way?
that the sea of sin would finally sweep you
much to far away?
Did you think that soon the load you carry
you could just not bear?
Did you really think that noone really cares.

Come to me, all who are weary,
searching for lifes best,
take my yoke of love upone you
and come into my rest
for my yoke is easy x2
and my burden is light x2
how I've always longed to carry you
through the endless night
for my yoke is easy x2
and my burden is light x2
how I've always longed to let you know
you are pressious in my sight
for my yoke is easy x2
and my burden is light

Havy laden, won't you bring your load to me
if you're weary, worn, and tired of trying come and learn of me
did you know that all you're longing for and all youre dreaming of
can be found in me, my child, for I am love.

Dennis Jernigan