Vinur Guðs

VERS:
Guð minn, hver er ég að mín þú minnist,
mál mitt heyrir, er ég bið?
Er það satt þú, Herra, hugsir um mig?
Hvílík elska! Hvílíkt undur!

VIÐLAG:
Já, ég er vinur Guðs.
Víst er ég vinur Guðs.
Já, ég er vinur Guðs.
Hann elskar mig!

[VERS endurtekið
VIÐLAG endurtekið]

BRÚ:
Guð alvaldur,
dýrðar Drottinn,
þú mig kallar vin!

Hvílíkt undur! Ástar undur!
[VIÐLAG þrisvar:]
Já, ég er vinur Guðs.
Víst er ég vinur Guðs.
Já, ég er vinur Guðs.
Hann elskar mig!

Hvílíkt undur!


Guðlaugur Gunnarsson,
11/02/2011

I am a friend of God


VERSE:
Who am I that you are mindful of me
That you hear me, when I call
Is it true that you are thinking of me
How you love me, it's amazing

CHORUS:
I am a friend of God
I am a friend of God
I am a friend of God
He calls me friend

Verse
Chorus

BRIDGE:
God Almighty
Lord of Glory
You have called me friend

Chorus
It‘s amaizing, so amaizing.
I am a friend of God
I am a friend of God
I am a friend of God
He calls me friend
It‘s amaizing

Israel Houghton