eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Blessun
Ég bið um blessun, ég bið um frið,
um björgun vinar míns, og vernd á næturtíð
Ég bið um lækning, um lánsemi
Ég bið líknsöm hönd þín Guð mín sefi særindi
En hvert og eitt þú heyrir bænarorð
og elskar meir en svo að varpir fyrir borð.
Því hvað ef þín blessun berst með regni,
gefir þú bata gegnum tár?
Hvað svo ef enn ein svefnlaus nótt
mér sýni, - að þú ert mér hjá?
Hvað ef erfiðleikar lífs
í leynum eru mildi þín?
Ég bið um visku, þú vitrist mér,
og vont mér þykir ef ég finn ei fyrir þér.
Að þú mig elskir í efa dró,
eins og öll þín fyrirheit, þitt orð sé ekki nóg!
En hvert og eitt þú heyrir neyðaróp
þú hlustar eftir trú sem treystir einum þér
Því hvað ef þín blessun berst með regni,
gefir þú bata gegnum tár?
Hvað svo ef enn ein svefnlaus nótt
mér sýni, - að þú ert mér hjá?
Hvað ef raunir þessa lífs
í leynum reynast mildi þín?
Er vinir bregðast
og verður myrkrið svart
ég veit að sviðinn minnir á
ég ekki er, ég ekki heima er.
Í útlegð er.
Því hvað ef þín blessun berst með regni,
gefir þú bata gegnum tár?
Hvað svo ef enn ein svefnlaus nótt
mér sýni, - að þú ert mér hjá?
Hvað þá ef vonbrigðin mín verstu,
þegar verður lífið beitt,
birti þann sára þorsta sem að heimur sefað fær ei neitt?
Og hvað ef raunir þessa lífs
með regn og storm og næturstríð
í leynum reynast mildi þín?
Guðlaugur Gunnarsson þýddi
18. maí 2012.
Blessings
We pray for blessings, We pray for peace
Comfort for family, protection while we sleep
We pray for healing, for prosperity
We pray for Your mighty hand to ease our suffering
But all the while, You hear each spoken need
Yet love us way too much to give us lesser things
'Cause what if Your blessings come through raindrops
What if Your healing comes through tears
What if a thousand sleepless nights
Are what it takes to know You’re near
What if trials of this life
are Your mercies in disguise
We pray for wisdom, Your voice to hear
And we cry in anger when we cannot feel You near
We doubt Your goodness, we doubt Your love
As if every promise from Your Word is not enough
But all the while, You hear each desperate plea
And long that we have faith to believe
'Cause what if Your blessings come through raindrops
What if Your healing comes through tears
What if a thousand sleepless nights
Are what it takes to know You’re near
What if trials of this life
are Your mercies in disguise
When friends betray us
When darkness seems to win
We know that pain reminds this heart
That this is not, this is not our home
It's not our home
'Cause what if Your blessings come through raindrops
What if Your healing comes through tears
And what if a thousand sleepless nights
Are what it takes to know You’re near
What if my greatest disappointments
Or the aching of this life
Is the revealing of a greater thirst this world can’t satisfy
And what if trials of this life
The rain, the storms, the hardest nights
Are Your mercies in disguise
Laura Story