eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Kristur klettur
Á Kristi, sterkum kletti’ eg stend,
ei stuðning þarf af svimakennd.
Á Kristi sterkum staðið get,
í stað hans ekkert öruggt met.
Mitt hjarta‘ á klettinn Krist ég set
og kem í trú, ég treyst þér get.
Þótt stormar lífsins leiki‘ um mig
þá láta‘ ei undan klettsins stig.
Heilagur! [x4]
Á Kristi, sterkum kletti’ eg stend
og kasta því að óttast menn.
Við sannleik hans ég segi: Já!
og sneyði hverjum lygum hjá.
Heilagur! [x4]
Minn draum ég legg á klettinn Krist.
Ó, kom með eld þinn, fyll mig fyrst!
Með Krist við stjórn ég stíg mín skref.
Að starfa með þér æ mér gef!
Heilagur! [x15]
Heilagur ertu, minn Guð!
Á Kristi, sterkum kletti’ eg stend.
Guðlaugur Gunnarsson þýddi,
17. júní 2014.
Christ The Rock
On Christ the solid rock I stand
No double minded shifting sands
On Christ the rock I plant my feet
A firm foundation for me
On Christ the rock I place my heart
And trust in who You say You are
No circumstance that blows my way
Will never move this solid place
Holy [x4]
On Christ the solid rock I stand
Leaving behind the fear of man
With Christ the truth I will agree
Forsaking lies that come for me
Holy [x4]
On Christ the rock I lay my dreams
Come with Your fire consuming me
With Christ the rock I make my plans
Partner with Your purposes
Holy [x15]
You are Holy Oh God yea
On Christ the solid rock I stand
Kim Walker Smith