Hégómi

V1:
Hégómleiki alls sem er.
Sóst er eftir vindinum.
Öll völd á jörðu hér svo föl og aum.
Treysta viljum aðeins þér á ný!

V2:
Himinn ögrar huga manns,
innra með mér ég það finn
sem fegurð þessa alls, sem leyndardóm,
er þrungin verður rödd, er hafið rís.

Kór
Heilagt! Nafn þitt Guð er heilagt!
Tré klappa fyrir þér!
Höf dansa fyrir þig!
Þín er dýrðin.

V3
Leyndardómur alls sem er.
Skyggnst ég aldrei inn þar get,
aldrei orðin finn að skilji ég
er fylling Guðs hér kom og maður varð.

Kór2:
Heilagt! Nafn þitt Guð er heilagt!
Tré klappa fyrir þér!
Höf dansa fyrir þig!
Þín er dýrðin. Eilíf ríkir dýrð þín!
Sólkerfin hylla þig.
Ský gylla himin þinn.
Fjallstindar heiðra þig.
Dalverpin lúta þér.
Allt saman rís til að syngja þér lofsöngva!

Brú: Ooooo ...
Kór3:
Dýrlegt, svo ógerlegt og heilagt.
Konungar fávísir
Jarðríki jafnast út
Hégóminn frá þér er
Tónlistin fellur þér
Allt saman rís nú, allt saman rís nú, allt saman rís nú
Syngur: Ooooo

Niðurlag:
Kom sem dögun, öldur, sólskyn, lífga þennan heim!
Kom sem regnið, andi vorsins, lífga þennan heim!

Guðlaugur Gunnarsson þýddi - 22.02.2022

Vapor

V1:
Oh the vapor of it all
It's a chasing of the wind
the powers of the earth so pale and thin
We will set our hearts on you again

V2:
Heaven taunts the hearts of men
We can feel it from within
The beauty of it all, the mystery
The swelling of a voice, a rising sea

C
Holy! You oh God are Holy!
Trees clap their hands for you!
Oceans they dance for you!
You are holy

V3:
Oh the mystery of it all!
I can never peer within
never find the words or understand
The fullness of a God! become a man

C2:
Holy, You oh God are Holy
Trees clap their hands for you!
Oceans they dance for you!
You are holy, infinite and holy
A billion suns rise for you!
Clouds paint the skies for you
!Mountains stand tall for you!
Valleys bow down to you!
Everything rising to sing all our songs for you

Bridge ('Oh')
C3:
Holy, the Impossible and Holy
Kings become fools for you
Kingdoms to ruins for you
Vapor finds ground in you
Music finds sound for you
Everything rising, everything rising, everything rising
Singing Oh...

Outro:
Come like dawn, Like waves, like sunlight; bring this world to life
Come like rain, Like breath, like springtime, bring this world to life