eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Því svo elskaði Guð
Því svo elskaði Guð allan heiminn
að sinn eingetinn son okkur gaf
til að hver og einn sem hann trúir á
ekki glatist sá
heldur hafi eilíft líf.
Ekki sendi Guð son sinn í heiminn
til að sakfella' og fordæma hann,
Heldur til að frelsaðist fyrir hann,
fengi eilílft líf,
fyrir trú á Jesú Krist.
Og því syng ég minn söng til þín, Jesús!
Þú varst særður og dóst fyrir mig.
Engan betri vin get ég valið mér.
Viltu frelsa mig!
Ég vil vera barnið þitt!
Guðlaugur Gunnarsson,
5. október 2004.
Ty så älskade Gud
Ty så älskade Gud hela världen,
att han utgav sin enfödde Son,
för att var och en som på honom tror
inte skall förgås, utan ha et evigt liv.
Söngurinn byrjar u.þ.b. á 22. mínútu í myndbandinu hér fyrir neðan: