Guð er með

Svo erfið samtíð er
að sólin blikna fer.
Ó, gætum við það séð:
Guð er okkur með?

Í faðmi hans mig fel.
Hans föðurvernd ég vel.
Svo gott að geta séð:
Guð er okkur með!

Ei hindrað getur neitt,
því Guð fær styrk mér veitt.
Hvað eina getur skeð,
Guð er okkur með!

Guðlaugur Gunnarsson þýddi
18. október, 2011

God is on our side

We live in troubled times
Seems like the sun wont shine
When will we realize
God is on our side

He hides us in his arms
Portecting us from harm
It‘s good to realize
God is on our side

Nothing can separate
He gives us strength to take
All that this world may bring
God is on our side.

Andraé Chrouch